Túnfisksalat

Ofnæmisvaldar feitletraðir í innihaldslýsingum matvæla – Unnið er með hnetur í eldhúsinu
Túnfiskur, iceberg, maís, rauðlaukur, soðið egg, hvítlaukssósa, salatostur

Túnfiskur: Túnfiskur, vatn, salt.

Egg: Egg

Hvítlaukssósa: Repjuolía, undanrenna, vatn, rjómi, gerilsneyddar eggjarauður, edik, sykur, sinnepsfræ, krydd(m.a. sellerí og mjólkursykur), hvítlauksduft, appelsínuþykkni, mjólkurprótein, gelatín, ostahleypir, súrmjólkurgerlar

Salatostur í kryddolíu: Ostur (mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir). Kryddolía (rapsolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd).