Grillaður kjúklingur með hrísgrjónum – innihaldslýsing

Ofnæmisvaldar feitletraðir í innihaldslýsingum matvæla – Unnið er með hnetur í eldhúsinu

Grillaður kjúklingur með hrísgrjónum, heitri sósu, maískorn og fersku salati sem inniheldur iceberg, sinnepssósu, tómata, gúrku, papriku, lauk, heitri sósu og ískalt sódavatn.

Kjúklingur

Marinering: Vatn, salt (70%), krydd (24%, kóríander, paprika, pipar, engifer, múskatblóm, túrmerik, Sellerífræ, kúmín, kardimomma, chili), laukduft, grikkjarsmári (1%), hunang, Sinnepsfræ, edik, pipar, túrmerik, sýrustillir (E330), tómatþykkni, salt, sítrónusýra, sykur, tómatar, edik, sykursíróp, umbreytt maíssterkja, salt, bragðefni, reykbragðefni, krydd, sólblómaolía, hert repjuolía, þykkingarefni (E412), rotvarnarefni (E202, E211), bindiefni (E415).

Hrísgrjón: Hrísgrjón

Sinnepssósa: Repjuolía, vatn, sinnep (vatn,  sykur, edik, sinnepsfræhveiti, salt, krydd, bragðefni), eggjarauður, sykur salt umbreytt sterkja (úr maís), edik, krydd, bindiefni (E412, E415), sýra ( E330, E260), rotvarnarefni (E202, E211)

Heit sósa: Hveiti, mjölmeðhöndlunarefni  (E 300)sósulitur (litarefni (E150c), vatn, salt ), kjúklingakraftur (Salt, kjúklingafita, glúkósasýróp, nautafita, bragðefni, kjúklingaskinn og kjötmjöl, sýrur (sítrónusýra, mjólkursýra, kalsíumlaktat), krydd (hvítur pipar, túrmerik), karmelaður sykur, maltódextrín)

Maís: Maís, smjör (rjómi), salt