Barnabox – innihaldslýsing

Ofnæmisvaldar feitletraðir  – Unnið er með hnetur í eldhúsinu

Kjúklingabiti : Hveiti, salt, sykur, kjötkraftur (salt, vatnsrofin jurtaprótein), kjúklingakraftur (salt, dextróxi, náttúruleg bragðefni, pálmafita (hert að hluta), vatnsrofin jurtaprótein, krydd, sýra (E270) laukur, paprika, hvítur pipar, bindiefni (E450), paprikuduft (sterkja, litarefni (E160c), ýruefni ( E322), þráavarnarefni (E392), salt, umbreytt sterkja

Hamborgari: Hveiti (með Calcium Carbonate, Járni, Niacin, Thiamin), vatn, sykur ger, Sesam fræ, grænmetis olíur (Pálmaolía og Repjuolía), salt, ýruefni (E472e, E471), rotvarnarefni (E282), hveiti meðferðarefni (E300).Kjúklingakrydd: Salt, krydd ( kóríander, paprika, pipar, engifer, múskatblóm, túrmerik, Sellerífræ, kúmín, kardimomma, chili), laukduft, grikkjarsmári, Ungnautakjöt (kollagenhlutfall af próteini minna en 2%), Hamborgarasósa: Repjuolía, Sinnep (vatn, sykur, edik, umbreytt sterkja (úr maís), sinnepsmjöl, hveiti, salt, krydd, sýra (E270)),vatn, tómatsósa (vatn, tómatþykkni, sykur, umbreytt sterkja (úr maís), salt, edik, krydd), eggjarauður, sykur, krydd (sellerí), salt, umbreytt sterkja (úr maís), bindiefni (E412, E415), sýra, (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211), Mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir

Skinku og ostsamloka: Hveiti, vatn, hveitiklíð, smjörlíki (pálma-, kókos-, repju- og kanólaolía, vatn, salt, ýruefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), smjörbragðefni, litarefni (E160a)), ger, salt, sykur, bindiefni (E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam, , Mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir. Hamborgarasósa: Repjuolía, Sinnep (vatn, sykur, edik, umbreytt sterkja (úr maís), sinnepsmjöl, hveiti, salt, krydd, sýra (E270)),vatn, tómatsósa (vatn, tómatþykkni, sykur, umbreytt sterkja (úr maís), salt, edik, krydd), eggjarauður, sykur, krydd (sellerí), salt, umbreytt sterkja (úr maís), bindiefni (E412, E415), sýra, (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211), Mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir

Kjúklinganaggar:  Kjúklingakjöt, vatn, sojaprótein, salt, kraftur, krydd, laukur, hveiti, maís, vatn, sykur, salt, maltað byggextrakt, repjuolía.

Franskar: Kartöflur og pámaolía

Kartöflukrydd: Salt, grænmeti (laukflögur, tómatduft), þurrkað glúkósasíróp, þrúgusykur, bragðaukandi efni (E621), hrísgrjónamjöl, Sinnepsfræ, sólblómaolía.