Ofnæmisvaldar feitletraðir í innihaldslýsingum matvæla – Unnið er með hnetur í eldhúsinu
Kjúklingalæri, brún hrísgrjón, ferskt salat sem inniheldur iceberg, balsamik edik, tómata, gúrku, papriku, lauk,
Grillaður tómatur, hvítlaukssósa og salsasósa
Kjúklingalæri
Hrísgrjón – brún hrísgrjón
Marinering: Krydd (kúmín, chilli pipar, hvítlaukur, þrúgusykur, laukur, salt, oregano, grænmetiskraftur, kartöflumjöl, kartöflutrefjar, kísildíoxíð, kryddkraftur (paprika))
Balsamik edik: hvítvínsedik, vínberjaþykkni, litarefni(E150d), sykur, glúkósa síróp, vínberjasafi, umbreytt maís sterkja, aukaefni xanthum, súlfúr dioxide, súlfít
Hvítlaukssósa: Repjuolía, undanrenna, vatn, rjómi, gerilsneyddar eggjarauður, edik, sykur, sinnepsfræ, krydd(m.a. sellerí og mjólkursykur), hvítlauksduft, appelsínuþykkni, mjólkurprótein, gelatín, ostahleypir, súrmjólkurgerlar
Salsasósa: Tómatpúrra (vatn og tómatþykkni), tómatar, laukur, grænn chilli pipar, græn paprika, rauð chilli pipar púrra, salt, Jalapeno, edik, hvítlauksduft, sítrónusýra, náttúruleg bragðefni.