Kjúklingapíta – máltíð – innihaldslýsing

Ofnæmisvaldar feitletraðir  – Unnið er með hnetur í eldhúsinu

Rifinn kjúklingur, Kál, tómatur, gúrka, rauðlaukur

Pítubrauð: Hveiti, vatn, rapsolía, sykur, ger, salt, bindiefni (E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam.

Pítusósa: Repjuolía, vatn, sinnep (vatn,  sykur, edik, sinnepsfræhveiti, salt, krydd, bragðefni), eggjarauður, sykur salt umbreytt sterkja (úr maís), edik, krydd, bindiefni (E412, E415), sýra ( E330, E260), rotvarnarefni (E202, E211)

Marinering: Vatn, salt (70%), krydd (24%, kóríander, paprika, pipar, engifer, múskatblóm, túrmerik, Sellerífræ, kúmín, kardimomma, chili), laukduft, grikkjarsmári (1%), hunang, Sinnepsfræ, edik, pipar, túrmerik, sýrustillir (E330), tómatþykkni, salt, sítrónusýra, sykur, tómatar, edik, sykursíróp, umbreytt maíssterkja, salt, bragðefni, reykbragðefni, krydd, sólblómaolía, hert repjuolía, þykkingarefni (E412), rotvarnarefni (E202, E211), bindiefni (E415).

 

Hrásalat: Hvítkál, repjuolía, gulrætur, gerilsneyddar eggjarauður, vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, appelsínuþykkni, salt, krydd(m.a. sellerí), umbr. kartöflusterkja, bragðefni, bindiefni (E415), rotvarnarefni (E202,E211).

Kokteilsósa: Repjuolía, tómatsósa (vatn, tómatþykkni, sykur, umbreytt sterkja (úr maís), salt, edik, krydd) vatn, sinnep (vatn, sykur, edik, umbreytt sterkja (úr maís), sinnepssmjöl, hveiti, salt, krydd, sýra (E270)), eggjarauður, sykur, umbreytt sterkja (úr maís), bindiefni (E412, E415), edik, krydd, sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202,E211).

Kartöflukrydd: Salt, grænmeti (laukflögur, tómatduft), þurrkað glúkósasíróp, þrúgusykur, bragðaukandi efni (E621), hrísgrjónamjöl, Sinnepsfræ, sólblómaolía.

Franskar Aviko Superstring 7mm: Kartöflur og pámaolía